Málamyndaforsjárhyggjan fćr nýjar birtingamyndir.

Getur ţađ veriđ ađ ţarna sé virkilega um ađ rćđa helstu samkeppnisvandamál hér á landi ?

Ég leyfi mér ađ efast um ţađ, en ţađ á eftir ađ koma í ljós.

Kanski fer Samkeppniseftirlitiđ nćst í bankana og matvörumarkađinn svo ekki sé minnst á fjölmiđla, hver veit !

kv.Guđrún María.


mbl.is 19 starfsmenn handteknir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Mér finnst ekkert verra ađ ţađ sé byrjađ einhversstađar. Ţetta eru jú stór fyrirtćki ţar sem fólk eyđir verulegum fjárhćđum.

Bergljót Gunnarsdóttir, 9.3.2011 kl. 02:03

2 Smámynd: corvus corax

Ţađ mun aldrei verđa hreyft viđ bönkunum af hálfu samkeppniseftirlits, lögreglu eđa sérstökum apaketti ...aldrei!

corvus corax, 9.3.2011 kl. 07:19

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ekki grćt ég Húsasmiđjuna, verđ nú ađ segja ţađ. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.3.2011 kl. 10:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband