Auđvitađ á ađ sameina leikskóla og menntasviđ áđur en rćtt er um sameiningu skóla.

Ég verđ ađ játa ţađ ađ ég skil vel andstöđu foreldra í Grafarvogi í Reykjavík viđ framkomnar hugmyndir um meintan sparnađ ţar á bć, ţar sem ađ virđist á ađ sameina skóla sitt á hvađ, hér og ţar.

Ţađ er réttmćt ábending ađ vissulega ćtti ađ vera komin til sameining mennta og leikskólasviđs í yfirstjórn Reykjavíkurborgar áđur en rćtt er um sameiningu skólanna.

Ef svo er ađ hér sé fariđ fram međ drastískar hugmyndir um kerfisbreytingar, í stćrsta sveitarfélagi landsins, sem menn hyggjast síđan draga í land međ ţegar á líđur er ţar um ađ rćđa afar heimskulegan pólítiskan sjónleik sem á ekki viđ á ţessu málasviđi.

kv.Guđrún María.


mbl.is Foreldrar hafna sameiningu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband