Auðvitað á að sameina leikskóla og menntasvið áður en rætt er um sameiningu skóla.

Ég verð að játa það að ég skil vel andstöðu foreldra í Grafarvogi í Reykjavík við framkomnar hugmyndir um meintan sparnað þar á bæ, þar sem að virðist á að sameina skóla sitt á hvað, hér og þar.

Það er réttmæt ábending að vissulega ætti að vera komin til sameining mennta og leikskólasviðs í yfirstjórn Reykjavíkurborgar áður en rætt er um sameiningu skólanna.

Ef svo er að hér sé farið fram með drastískar hugmyndir um kerfisbreytingar, í stærsta sveitarfélagi landsins, sem menn hyggjast síðan draga í land með þegar á líður er þar um að ræða afar heimskulegan pólítiskan sjónleik sem á ekki við á þessu málasviði.

kv.Guðrún María.


mbl.is Foreldrar hafna sameiningu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband