Allur er varinn góđur.

Mikil skjálftavirkni á Reykjanesskaganum vekur upp umhugsun um almannavarnaáćtlanir á svćđinu, ef kćmi til ţess ađ flytja ţyrfti fólk af hluta svćđis eđa svćđinu öllu.

Ţađ kom mér á óvart hve lítiđ lesefni er ađ finna um almannavarnaráćtlanir en mér best vitanlega er slíkt á verkssviđi sveitarfélaga í samstarfi viđ Almannavarnadeild hins opinbera.

Svo virđist sem menn treysti all nokkuđ á skilabođ gegnum fjölmiđla um leiđ og eitthvađ gerist, en ţá er eins gott ađ rafmagniđ sé ekki úti.

Meiri frćđsla vćri ađeins af hinu góđa.

kv.Guđrún María.


mbl.is Annar stór skjálfti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband