Ég segi NEI, við Icesavesamning ríkisstjórnarinnar.

Ég get ekki samþykkt það að sitjandi stjórnmálamenn samþykki fyrir mína hönd ólögvarðar skuldbindingar til handa íslensku þjóðinni að inna af hendi til framtíðar, skuldbindingar sem komnar eru til sögu vegna óráðsíðu ekki aðeins hér innan lands, heldur um veröld víða í fjármálaheiminum.

Þessi grein sem ég set hér link á er fróðleg til lesningar í þessu sambandi og segir í raun það sem segja þarf.

http://www.visir.is/stridid-gegn-islandi/article/2009961273430

kv.Guðrún María.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Þakka þér fyrir að benda á þessa grein eftir Michael Hudson, Guðrún.

Greinin er tær snilld og væri góð lesning fyrir stjórnvöld þessa lands! Þó sérstaklega fjármálaráðherra!!

Gunnar Heiðarsson, 27.2.2011 kl. 04:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband