Oss vantar ekki áfengi í matvörubúđir.

Frjálshyggjupostular vađa fram međ frumvarp um ţađ ađ leyfa sölu á bjór og áfengi í matvörubúđum, án ţess ţó ađ hlusta á ţau varnađarorđ sem heilbrigđisyfirvöld hafa hér boriđ fram ár eftir ár sem eru ţau ađ aukiđ ađgengi eykur neyslu. Sjálf tel ég ţessar tillögur jafngilda ţví ađ viđkomandi óska eftir ţví ađ auka ţurfi sjálfkrafa útgjöld til heilbrigđismála í ţessu sambandi og hver er ţá tilgangurinn ţegar upp er stađiđ ? Mér er hann fremur óskiljanlegur og ef viđ fullorđiđ fólk getum ekki höndlađ tilveruna nema ađ kaupa áfengi í matvörubúđum ţá spyr ég hvađa vandamálaflokkun er til stađar í einu ţjóđfélagi ?

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband