Verkalýðshreyfingin ennþá í pólítiskum afskiptum, líkt og fyrri daginn.

Einu sinni enn megum við augum líta pólítisk afskipti einstakra félaga í verkalýðshreyfingunni, nú er það Starfsgreinasambandið, sem sakar forseta Íslands um ábyrgðarleysi.

Eru þessi ummæli sem þarna eru sett fram í nafni félagsins eitthvað sem félagsmenn hafa samþykkt, ellegar falið stjórninni að hafa skoðun á ?

Ég dreg það mjög í efa.

kv.Guðrún María.


mbl.is Óviðunandi ábyrgðarleysi forsetans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Verkalýðs"hreyfingin" stendur engan veginn undir nafni. Í forsvari er fámenn klíka með afar takmarkað umboð, því kosningar til stjórna flestra félaganna eru hálfgerður skrípaleikur.
Því er ekki skrýtið að klíkukarlarnir skilji ekki lýðræði.

Ákvörðun forseta var vel rökstudd.

Gunnlaugur Einarsson (IP-tala skráð) 23.2.2011 kl. 02:20

2 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Tek undir með frænku, tel að hér sé verkalýðshreyfingin ekki í umboði skjólstæðinga sinna að álykta um lýðræðislegar gjörðir forseta. Fólkið í landinu verður að fara að standa upp og grípa til aðgerða gagnvart sjálfskipuðum einræðisherrum þessa lands

Ester Sveinbjarnardóttir, 23.2.2011 kl. 05:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband