Sjálfstæðisflokkurinn klofinn í tvennt í afstöðu til málsins.

Að vissu leyti er þetta athyglisverð könnun þar sem það kemur í ljós til dæmis að um helmingur Sjálfstæðismanna er með þessu máli, hinn helmingurinn ekki.

Ég hygg að það atriði sé nægileg vísbending um það að mjótt verður á mununum í þessari atkvæðagreiðslu um mál þetta.

Að öðru leyti hygg ég að frávikin sem vanta kann séu þess eðlis að minnka muninn á hinum andstæðu sjónarmiðum.

kv.Guðrún María.


mbl.is 57,7% myndu samþykkja Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband