Sjálfstćđisflokkurinn klofinn í tvennt í afstöđu til málsins.

Ađ vissu leyti er ţetta athyglisverđ könnun ţar sem ţađ kemur í ljós til dćmis ađ um helmingur Sjálfstćđismanna er međ ţessu máli, hinn helmingurinn ekki.

Ég hygg ađ ţađ atriđi sé nćgileg vísbending um ţađ ađ mjótt verđur á mununum í ţessari atkvćđagreiđslu um mál ţetta.

Ađ öđru leyti hygg ég ađ frávikin sem vanta kann séu ţess eđlis ađ minnka muninn á hinum andstćđu sjónarmiđum.

kv.Guđrún María.


mbl.is 57,7% myndu samţykkja Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband