Skilur óánægju þjóðarinnar en það gera ráðamenn ekki.

Hinn geðþekki formaður samninganefndarinnar skilur óánægju þjóðarinnar með samninga sem hann segir viðunandi niðurstöðu á óviðunandi vandamáli.

Það er meira en sitjandi ráðamenn hafa látið frá sér fara um það hið sama mál, sem er í raun furðulegt, þar sem ráðamenn þessa lands hafa ekki frá því að settust í valdastóla haft mjög mikið fyrir því að upplýsa þjóðina um stöðu mála, hvað þá að ræða ákvarðanir og framtíð hvers konar.

Hefur einhver í ríkisstjórn landsins látið það í ljósi að óánægja þjóðarinnar sé skiljanleg og þá hver, hvar og hvenær ?

kv.Guðrún María.


mbl.is Ánægður með að Icesave-lög voru samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband