Er forysta Sjálfstæðisflokksins samferða flokksmönnum sínum ?

Hin mikla kúvending forystu Sjálfstæðisflokksins í Icesavemálinu virðist haldast í hendur við áhuga nokkurra þingmanna flokksins á aðild að Evrópusambandinu, flóknara er það ekki að sjá má.

Ég get ekki betur séð en flokkurinn eigi í alvarlegri forystukreppu þar sem ferðalag formannsins frá landsfundarsamþykktum eigin flokks, ásamt nokkrum þingmönnum sem hafa mikinn áhuga á aðild að Evrópusambandinu, kunni að leiða til uppstokkunar á þeim bæ er fram líða stundir.

kv.Guðrún María.


mbl.is Sjálfstæðismenn í Kópavogi skora á forsetann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sævar Einarsson

Það verður fróðlegt að sjá hvaða feita embætti Djóka lofaði BB, en það kann að breitast ef Iceslave III fer í þjóðaratkvæðagreiðslu sem ég ætla rétt að vona.

Sævar Einarsson, 18.2.2011 kl. 04:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband