30 þingmenn treystu þjóðinni til þess að taka ákvörðun í þessu máli.

Nær helmingur alþingismanna treystir þjóðinni til þess að taka ákvörðun í þjóðaratkvæðagreiðslu um nýjustu útgáfu af Icesavesamningnum.

Einn flokkur sker sig úr varðandi atkvæði þessi, Samfylking, þar sem ENGINN, þingmanna þess flokks gat greitt atkvæði með þjóðaratkvæðagreiðslu.

Það er sérstakt og skyldi skrifað og skráð í sögubækurnar.

Ég treysti forseta vorum til þess að vega og meta mál þetta en hann er nú kominn með nokkra reynslu varðandi mat á því hvenær leggja skuli mál í dóm þjóðarinnar.

kv.Guðrún María.


mbl.is Forsetinn fékk frumvarpið í kvöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Samfylkingin sem er safn skítseiða og vinstri glærir sem er safn aumingja vilja alls ekki þjóðaratkvæðagreiðslu fyrst hún hentar þeim ekki. Þessir vesalingar vilja þjóðaratkvæðagreiðslu þegar þeir eru í stjórnarandstöðu en vilja fá að hafa sovéska einræðið sitt og fasismann í friði fyrir helv..... þjóðinni.

corvus corax, 17.2.2011 kl. 07:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband