Getur Matvælastofnun tekið kjöt af markaði, innan viðmiðunarmarka um mengun ?

Þessi frásögn sauðfjárbóndans Kristjáns Ólafssonar í Engidal er mjög fróðleg, þar sem honum hefur verið gert að taka kjöt af markaði sem er langt innan viðmiðunarmarka um díoxínmengun, þar sem kvarðinn 3, eru viðmiðunarmörk en sú mengun er mælist hjá honum 0,15.

Hefur Matvælastofnun valdheimildir í lögum, til þess að taka kjöt af markaði, innan viðmiðunarmarka, og hvar er þær að finna ?

Það væri mjög nauðsynlegt að fá skýringar af hálfu stofnunarinnar um þetta mál.

kv.Guðrún María.


mbl.is Kjöt tekið af markaði þó díoxín hafi ekki mælst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband