Hefur díoxínmengun verið könnuð annars staðar á landinu í afurðum ?

Tilhneigingin til þess að draga fram einstök dæmi hér á landi hefur oftar en ekki verið allsráðandi, og afar fróðlegt væri að vita hvort Matvælastofnun hafi gert rannsóknir sem slíkar reglulega af afurðum á hinum ýmsu stöðum á landinu.

Ef svo er þá hlýtur að vera til samanburður í stöðlum og frávikum.

Það er ekki nóg að grunur leiki á slíku, heldur hljóta að vera til rannsóknir sem liggja til grundvallar.

kv.Guðrún María.


mbl.is Díoxínmengað kjöt fór á markað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband