Uppreisn gegn forystu Sjálfstæðisflokksins.

Meðan stuðningsmenn ríkisstjórnar mæra formann Sjálfstæðisflokksins, rís flokkurinn upp gegn formanni sínum fyrir það atriði að ganga gegn landsfundarsamþykkt flokksins.

Skyldi einhvern furða ?

Það hefur sjaldan gerst áður, og að vissu leyti ánægjulegt að vita að flokksmenn standi vörð um meirihlutaákvarðanatöku af lýðræðislegum toga, með andmælum við því að ganga gegn lýðræðinu.

kv.Guðrún María.


mbl.is Samþykkja ekki Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Og heldurðu að Bjarni muni hlusta á grasrótina?

Guðmundur Ásgeirsson, 5.2.2011 kl. 01:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband