Forseti vísađi Icesavemálinu til ţjóđarinnar og Alţingi hlýtur ađ taka miđ af ţví.

Ég er innilega sammála Styrmi Gunnarssyni, varđandi ţađ atriđi ađ Icesavemáliđ liggur hjá ţjóđinni, og ţar af leiđandi ćtti Alţingi ađ sjá sóma sinn í ţví ađ vísa ţessu máli til ţjóđarinnar í atkvćđagreiđslu.

Getur ţađ veriđ ađ forseti ţurfi hugsanlega ađ neita ađ samţykkja lög sem sá hinn sami hafđi áđur vísađ til ţjóđarinnar og ţjóđin sagt nei viđ ?

Hvar stendur ţá virđing Alţingis eftir ?

Ađ öđru leyti er ţađ sannarlega rétt ađ meirháttar pólítisk mistök hafa orđiđ varđandi afstöđu Sjálfstćđisţingmanna í ţessu máli, ţar sem af minna tilefni gćti orđiđ til ţess ađ kalla ţar á sviđiđ nýjan leiđtoga.

Einungis tvćr konur koma ţar til greina frá mínum sjónarhóli séđ.

kv.Guđrún María.


mbl.is Meiriháttar pólitísk mistök
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband