Ungir Sjálfstćđismenn vakna til dáđa.

Ţađ er afar ánćgjulegt ađ sjá unga Sjálfstćđismenn, vakna til dáđa og spyrja um umbođ eigin formanns til afstöđu í ţessu máli, og nokkuđ ljóst ađ hitnađ hefur undir formamanni flokksins viđ yfirlýsingu um stuđning viđ Icesavefrumvarp ríkisstjórnarinnar.

Fróđlegt verđur ađ fylgjast međ framhaldinu.

kv.Guđrún María.


mbl.is Gćti ţurft ađ kanna umbođ formanns
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband