Engum til hagsbóta að fá ummæli fyrrum formanns Landskjörstjórnar nú.

Ég verð að játa það að ég undrast það að Ástráður skuli hafa ákveðið að tjá sig um dóminn svo stuttu eftir afsögn sem formaður Landskjörstjórnar.

Þessi skoðun hans á dómnum, breytir engu um niðurstöðuna sem gildir þ.e. kosningar þessar hafa verið dæmdar ógildar.

Það hefði verið ágætt niðurstaða stjórnvalda um framhald málsins lægi fyrir áður en fyrrum embættismaður tjáði skoðun sína á málinu.

kv.Guðrún María.


mbl.is Segir Hæstarétt hafa farið út fyrir sitt svið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband