Samfylkingin ætlar Evrópusambandinu að stjórna fiskveiðum í framtíðinni.

Hvers konar gífuryrði frá þessum flokki nú um breytingar á fiskveiðistjórn eru innihaldslaust hjal í ljósi þess að flokkurinn hefur það á stefnuskrá sinni að ganga í Evrópusambandið þar sem Ísland mun afsala sér rétti til sjálfsákvarðanatöku yfir eigin fiskimiðum að mestu.

Má í því sambandi nefna að flokkur þessi fór skoðanalaus um fiskveiðistjórn, og reyndar landbúnaðarmál einnig, í kosningar til þings árið 2003 og 2007.

kv.Guðrún María.


mbl.is Ögurstund í sjávarútvegsmálum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband