Nei sko, Sjálfstćđisflokkurinn vaknar til vitundar um stjórnarskrána.

Raunin er sú ađ ţingiđ hefur í langan tíma fengiđ falleinkun til endurskođunar á stjórnarskránni, nćgir ţar ađ nefna stjórnarkrárnefnd sem lognađist út af viđ vinnu sína fyrir nokkrum árum.

Međ öđrum orđum ţađ vantađi vilja til ţess hins sama verkefnis.

Ţađ er nokkuđ hjákátlegt ađ Sjálfstćđisflokkurinn skuli nú lýsa sig tilbúinn til ţess ađ endurskođa stjórnarkrána eftir ađ Hćstiréttur hefur dćmt stjórnlagaţingkosningarnar ógildar.

Ekkert hefur heyrst um skođun flokksins á Icesavemálinu enn.

kv.Guđrún María.


mbl.is Vill hefja endurskođun stjórnarskrárinnar strax
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Adda Ţorbjörg Sigurjónsdóttir

Óneitanlega fannst mér furđulegt ađ hlusta á Jóhönnu hnýta í Sjálfstćđisflokkinn fyrir klúđur sitt međ Stjórnlagaţingiđ. Enn furđulegra ađ hún skyldi segja hann á móti ţví ađ ákvćđi um auđlindirnar fari í Stjórnarskrá. Ég fullyrđi ađ ţađ er engin mótstađa viđ ţađ innan Sjálfstćđisflokksins enda hefur hann margoft ályktađ um ţennan rétt á landsfundum sínum. Grátbroslegt mál. Hún sér fjanda ţar sem ţeir eru ekki.

Adda Ţorbjörg Sigurjónsdóttir, 29.1.2011 kl. 05:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband