Hagfrćđi sem kann ađ tala, í Silfri Egils.

Ţađ var alveg frábćrt ađ sjá Elías úr Mosfellsbć, birta okkur tölulegar stađreyndir á mannamáli um rekstur eins ţjóđfélags, fram og til baka, í Silfri Egils í dag, hafi hann góđar ţakkir fyrir.

Ţađ er nákvćmlega ţessi heildaryfirsýn sem viđ ţurfum á ađ halda, alltaf til ţess ađ skođa ţróun ţá sem fyrir hendi er sem og viđ ákvarđanatöku um framhaldiđ.

Hin mikla tilhneiging til ţess ađ birta tölulegar upplýsingar sem henta hverju sinni hefur sannarlega veriđ fyrir hendi í voru ţjóđfélagi allt of lengi, ţar sem hluti " sannleikans " er matreiddur samkvćmt fyrirfram ákveđnum matseđli ţess sem setur slíkt fram.

Ţar er ţađ ađ ćra óstöđugan ađ fylgjast međ til dćmis fréttum af slíku töluflóđi sem ţar á ferđ á stundum til ţess ađ ná heildaryfirsýn um eitt samfélag.

Silfur Egils var einstaklega uppfrćđandi í dag og ţađ ber ađ ţakka.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband