Ég lćt mér nćgja ađ mótmćla ţví sem mótmćla ţarf á minni bloggsíđu.

Ég fór á Austurvöll í byrjun október og tók ţátt í mótmćlum ţá, sem mér fannst ţá einkennast af samstöđu gagnvart ađgerđaleysi stjórnvalda í skuldamálum heimila og mikil mannfjöldi kom ţar ađ, hins vegar voru nokkrir ófriđarseggir sem fundu hjá sér ţörf ađ skemma og eyđileggja.

Ţađ er aldrei réttlćtanlegt, hins vegar er jafn sjálfsagt ađ mótmćla međ friđsamlegu móti hverju ţví sem fólk kýs.

Ţví miđur finnst mér nokkuđ á skorta einhverja skipulagningu mótmćla sem ţessara ţar sem fólk er bara bođađ til ađ mótmćla " einhverju " ... og enginn veit hvađ margir gćtu komiđ ellegar hverju ţeir ćtla ađ mótmćla, ađ öđru leyti en ţví ađ einhverjir ćtla ađ lemja tunnur.

Ţađ er kanski eins međ okkur Íslendinga varđandi mótmćli og margt annađ viđ lćrum frumstćđustu ađferđina og ţađ tekur okkur mörg ár ađ ţróa okkur fram í tímann.

kv.Guđrún María.


mbl.is Bođa til mótmćla á morgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband