Íslendingar slíti aðildarviðræðum við Evrópusambandið.

Evrópusambandið hefur eignað sér rétt á flökkufiskinum makríl og í ljósi þess að við höfum veitt hann eftir að hann hefur synt hingað, ætlar sambandið að beita okkur þvingunum.

Það breytir engu hvort áhrif þessa eru lítil eða mikil fyrir Íslendinga þ.e löndunarbannið, heldur er það hin pólítíska ákvörðun um þvingun sem taka skyldi alvarlega og bregðast við af hálfu stjórnvalda hérlendis þar sem aðildarviðræður sem í gangi eru hljóta að verða í uppnámi ef stjórnvöld standa sína vakt.

kv.Guðrún María.


mbl.is Tilkynnt um löndunarbann á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband