Koma af fjöllum um fátćkt en skattur skal á 124,ţúsund krónur. á mánuđi.

Mér hefur löngum veriđ ţađ óskiljanlegt hvernig menn finna út hagkvćmni ţess ađ skattleggja tekjur sem eru undir fátćktarmörkum per mánuđ.

Ef ţađ vćri svo ađ slíkt vćri nćr eina gjaldtaka hins opinbera í sameiginlega sjóđi ţá mćtti hugsanlega íhuga hvort ţetta vćri réttmćtt.

Svo er hins vegar ekki ţví alls konar gjaldtaka af ýmsum toga kemur til viđbótar tekjuskattsálagningunni sem einstaklingur ţarf ađ gjöra svo vel ađ inna af hendi ef hann ćtlar ađ taka ţátt í samfélaginu.

Gjöld á eldsneyti,og bifreiđagjöld, og útvarpsgjald, og orkugjald, virđisaukaskattur á vöru óg ţjónustu, og áfram mćtti lengi telja...

Einhvern tímann lagđi ég á mig ađ reikna út prósentu gjaldtöku hins opinbera í heild, sem einstćđ móđir á lágum launum á vinnumarkađi og fann út ađ gjaldtakan nćmi 70 prósent af ţeim hinum sömu tekjum ţess tíma, sem mér fannst óréttlátt vćgast sagt.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Alveg rétt hjá ţér Guđrún.

Merkilegt ađ dona einfalt óréttlćti fái ađ viđgángazt.

Steingrímur Helgason, 27.12.2010 kl. 01:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband