Atvinnuskapandi verkefni eins og skot.

Ţađ er hlutverk stjórnvalda ađ greiđa fyrir atvinnuskapandi verkefnum, sem fyrir liggja á borđinu hverju sinni og ţađ atriđi ađ hafa ekki heildarsýn yfir ţau hins sömu mál, getur kostađ ţjóđina mikiđ.

Ţađ er einnig hlutverk stjórnvalda ađ greiđa fyrir fjárfestingum á ţann veg ađ halda sköttum í hófi og til ţess ţarf sýn á hiđ sama.

Ţađ er lélegt ađ engar einustu nýjar hugmyndir um atvinnutćkifćri skuli hafa komiđ fram frá sitjandi ríkisstjórn í landinu, en ég hefi ekki orđiđ vör viđ ţađ og hafi ţađ fariđ framhjá mér ţá biđ ég forláts.

Ţví miđur er ţađ tilfinning mín ađ núverandi ríkisstjórn bíđi eftir ţví ađ sólin komi upp viđ ađild ađ Evrópusambandinu og ekkert skuli fram boriđ fyrr en ađildarferlinu sé lokiđ, en ef svo er ţá er sitjandi stjórn vanhćf til valdanna.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband