Stjórnmálaástandiđ hér á landi.

Ţađ er sérkennilegt ástand í stjórnmálum hér á landi ekki hvađ síst sökum ţess ađ núverandi ríkisstjórn ákvađ ađ setja ađildarumsókn ađ Evrópusambandinu í forgang verkefna stjórnarinnar, í stađ ţess ađ einbeita sér ađ uppbyggingu landsins úr efnahagslegum rústum hrunsins.

Samţykkt samstarfsflokksins VG, varđandi ţetta mál eru helstu mistök formanns flokksins og skrifast á ţađ ađ " selja sannfćringu sína fyrir setu viđ valdataumana " ţví miđur.

Ţađ var nefnilega vitađ mál ađ aldrei yrđi sátt um ţađ hiđ sama í flokki sem hefur haft andstöđu viđ Evrópusambandiđ á stefnuskránni lengi, og naut kjörfylgis vegna ţess í kosningum.

Evrópusambandsmáliđ skiptir stjórnmálaflokkunum gömlu Sjálfstćđisflokki og Framsóknarflokki upp í fylkingar međ og á móti sem ekki er til bóta nú um stundir ţegar aldrei hefur veriđ meiri ţörf fyrir sterka afstöđu til mála allra.

Raunin er sú ađ ađildarumsókn ađ Evrópusambandinu nú er ţvílík tímaskekkja og alröng forgangsröđun hagsmuna lands og ţjóđar, af hálfu sitjandi stjórnvalda.

Skortur á notkun ţess ađ bera máliđ undir ţjóđina í ţjóđaratkvćđagreiđslu hvort bćri ađ sćkja um mun verđa Akkilesarhćll jafnađarmanna hér á landi um langan tíma fram á veg, ţví miđur.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband