Jólabókin.

Ég fékk bók í jólagjöf, bókina Útkall, ţar sem frásagnir fólksins austur undir Fjöllum af atburđunum ţar voru efni bókarinnar ađ hluta.

Afskaplega fróđlegt var ađ lesa frásagnir af upplifun atburđa ţessara í nánd, og hafi allir ţeir sem sögđu frá hjartans ţakkir fyrir ađ deila ţessu međ okkur.

Ţađ er eitt ađ fylgjast međ fréttum og annađ ađ vera ţáttakandi í ţessum hildarleik náttúruhamfara, óvissu á óvissu ofan dögum, vikum, og mánuđum saman.

Ćđruleysi íbúa í ţessum ađstćđum var og er einstakt.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband