G L E Đ I L E G J Ó L.

Óska vinum og ćttingjum og samstarfsmönnum, fjćr og nćr, sem og landsmönnum öllum gleđilegra jóla, og góđs og farsćls komandi árs, međ ţökk fyrir áriđ sem er ađ líđa.

Sérstakar óskir sendi ég austur undir Eyjafjöll, ţar sem hugurinn hefur löngum dvaliđ stóran hluta síđasta árs, horfandi úr fjarlćgđ á vini og ćttingja berjast viđ nátturuöflin í hamförum eldgoss.

Ég kveiki á kerti, hér heima um hátíđarnar, fyrir foreldra mína sem hvíla í Eyvindarhólakirkjugarđi, undir Eyjafjöllum, og manninn minn sem hvílir í Gufuneskirkjugarđi, og tengdaforeldra mína sem einnig hvíla ţar.

Ég biđ öllum Guđsblessunar um ţessi jól, en sjálf mun ég halda jólin hátíđleg međ drengnum mínum á deild 15, á Landspítala Háskólasjúkrahúsi.

hjartans ţakkir fyrir kćrleik á árinu sem er ađ líđa.

Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Gleđileg jól og farsćlt komandi ár Gmaría mín.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.12.2010 kl. 13:18

2 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Gleđileg jól og farsćlt komandi ár Guđrún María og börn.

Kv. Sigurjón

Rauđa Ljóniđ, 25.12.2010 kl. 00:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband