Ekki vandrćđi međ nefskatti og yfirburđi á auglýsingamarkađi.

Ţađ geta varla veriđ vandrćđi ađ reka Ríkisútvarpiđ samkvćmt ţeim formúlum sem ţví hinu sama hafa veriđ lagđar til, varđandi nefskatt á alla landsmenn sem og ţađ atriđi ađ stunda samkeppni á auglýsingamarkađi viđ frjálsa miđla sem ekki fá nefskatt til rekstrar.

Mín skođun er sú ađ takmarka hefđi átt ţáttöku ríkisútvarps á auglýsingamarkađi viđ tilkomu nefskattsins.

kv.Guđrún María.


mbl.is 206 milljóna hagnađur af rekstri RÚV
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband