Vetrarsólstöđur og tunglmyrkvi.

Ţađ er ćtíđ forvitnilegt ţegar tunglmyrkvi á sér stađ, en sjálf er ég ekki svo dugleg ađ,ég ćtli ađ rjúka út í fyrramáliđ til ađ skođa fyrirbćriđ og verđ ţví ađ treysta ţví góđir myndatökumenn nái ađ festa ţađ á filmu.

Vetrarsólstöđur eru annars afar ánćgjulegur dagur ţegar sólin fer ađ skríđa upp á viđ á ný, hjá okkur á norđurhjara veraldar og veita birtu og yl í meira magni ađ nýju.

kv.Guđrún María.


mbl.is Risavaxin náttúruleg jólakúla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

Dagurinn í dag er sá stysti á árinu, en sólris er kl. 11.21 og sólarlag rúmum fjórum tímum síđar, kl. 15.30.Laust fyrir miđnćtti í kvöld, eđa klukkan 23.38, verđa svo hinar eiginlegu vetrarsólstöđur

Jón Snćbjörnsson, 21.12.2010 kl. 08:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband