Vísum hugmyndum um vegtolla út í hafsauga.

Ţađ er međ ólíkindum ađ menn skuli láta sér detta ţađ í hug á tímum sem ţessum ađ leggja á vegtolla til vegaframkvćmda, ţegar gjaldtaka af bifreiđum alls konar hefur hćkkađ um tugi prósenta um leiđ og ţessi ríkisstjórn settist ađ völdum.

Ég rćddi einmitt um ţá hina sömu gjaldtöku hér á mínu bloggi ţar sem hćkkun sú ađ mig minnir á bifreiđagjaldi var svo mikil, í einu lagi, ađ telja mátti til verulegs offars í skattheimtu á íbúa.

Ţeir hinir sömu skattar hafa ekki skilađ sér í vegagerđ, ţví framkvćmdir hafa engar veriđ.

Olíugjaldiđ sem kom til sögu á sínum tíma hefur illa eđa ekki skilađ sér í framkvćmdir til vegamála.

Ţađ var hins vegar kostulegt til ţess ađ vita ađ fjármunum var variđ í ţađ á sínum tíma ađ mála grjót um allt land hvítt viđ útafakstursvegi af hringvegi vegna Evrópureglugerđar um slíkt, međan ekki var hćgt ađ hugsa um ţađ ađ byggja upp varnargarđa, eđa halda ţeim viđ, ţar sem ár renna um lönd,svo sem undir Eyjafjöllum ţar sem tjón varđ er gaus á löndum bćnda og reyndi á varnargarđa ţessa sem voru löngu orđnir ónýtir vegna viđhaldsleysis til langtíma.

Ég vísa hugmyndum um vegtolla út í hafsauga.

kv.Guđrún María.


mbl.is Tal um skuggagjöld óraunhćft
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Bragi Sigurđsson

Alveg sammála!

Fyrst greiđum viđ fyrir vegina eins og ţú segir međ sköttum og gjöldum af bílunum okkar, síđan eigum viđ ađ borga tolla ef viđ notum vegina og nú síđast er mikil fýla í ráđamönnum yfir ţví ađ hafa ekki fengiđ lífeyrissjóđina okkar til vegagerđar...

Jón Bragi Sigurđsson, 13.12.2010 kl. 06:59

2 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Hárrétt hjá ţér, Guđrún.

Gunnar Heiđarsson, 13.12.2010 kl. 08:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband