Umhverfisráđuneyti skyldi láta sig varđa lífríki hafsins í ríkara mćli.

Rannsóknir á hafsvćđinu kringum landiđ eru af skornum skammti svo ekki sé minnst ár rannsóknir á áhrifum veiđarfćra á lífríki sjávar.

Miđađ viđ umfang okkar Íslendinga í fiskveiđum er ţađ mikill löstur hvađ viđ vitum lítiđ um ástand mála í hafinu kring um landiđ, utan talna um afla dregin á land.

Samsetning fiskiskipastólssins međ tilliti til álags veiđarfćra á hafsvćđiđ í heild sem og einstök svćđi er eitthvađ sem viđ sannarlega ćttum ađ hafa á reiđum höndum en mér best vitanlega er svo ekki og nćr einungis um ađ rćđa áćtlanir ađ teknu tilliti til ţess hvađ veiđist á svćđunum kring um landiđ.

Vćgi umhverfisráđuneytis varđandi ţessi atriđi ţarf ađ vera meira en veriđ hefur til ţessa.

kv.Guđrún María.


mbl.is Áćtlun mörkuđ um líffrćđilega fjölbreytni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband