Hverju góđu framtaki ber ađ fagna.

Ţađ er afskaplega ánćgjulegt fyrir Suđurnesjamenn ađ fá til sín eitt stykki eldneytisverksmiđju og ţađ atriđi ađ mögulegt sé ađ framleiđa eldsneyti međ ţessu móti er sannarlega ánćgjuefni.

Hverjum einum einasta hlekk í keđju sjálfbćrrar ţróunar ber ađ fagna.

kv.Guđrún María.


mbl.is Hefja framleiđslu í vor
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband