Hafa Íslendingar gleymt því að til eru mannbroddar á skó í hálku ?

RIMG0001.JPG_0001

 

 

 

Ég set hér inn mynd af mannbroddum á skó, sem ég keypti í Europris í fyrra, en einnig á ég skó, þar sem hak er á hæl sem hægt er að setja fram þegar þörf er á. 

 

Því miður finnst mér allt of lítið um að fólk noti slika hluti nú orðið, sorglega lítið, og vildi sannarlega heyra eitthvað auglýst um miklivægi þess að nota þessi einföldu hjálpartæki til þess að forðast beinbrot í hálku sem er hundleiðinleg á þessum árstíma eins og oft áður.

Fyrirbyggjum slys í hálkunni.

 

kv.Guðrún María. 


mbl.is Slys vegna hálku í höfuðborginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heil og  sæl Guðrum María, þarna er ég þér innilega sammála, það mætti vekja betur áhuga á þessum broddum.

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 30.11.2010 kl. 22:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband