Hafa Íslendingar gleymt ţví ađ til eru mannbroddar á skó í hálku ?

RIMG0001.JPG_0001

 

 

 

Ég set hér inn mynd af mannbroddum á skó, sem ég keypti í Europris í fyrra, en einnig á ég skó, ţar sem hak er á hćl sem hćgt er ađ setja fram ţegar ţörf er á. 

 

Ţví miđur finnst mér allt of lítiđ um ađ fólk noti slika hluti nú orđiđ, sorglega lítiđ, og vildi sannarlega heyra eitthvađ auglýst um miklivćgi ţess ađ nota ţessi einföldu hjálpartćki til ţess ađ forđast beinbrot í hálku sem er hundleiđinleg á ţessum árstíma eins og oft áđur.

Fyrirbyggjum slys í hálkunni.

 

kv.Guđrún María. 


mbl.is Slys vegna hálku í höfuđborginni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigmar Ţór Sveinbjörnsson

Heil og  sćl Guđrum María, ţarna er ég ţér innilega sammála, ţađ mćtti vekja betur áhuga á ţessum broddum.

kćr kveđja

Sigmar Ţór Sveinbjörnsson, 30.11.2010 kl. 22:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband