Fjármálaráđherrann sér " anda svífa yfir vötnum " ...

Ef ég skil rétt ţá sér ráđherrann ađ sá andi svífi yfir vötnum ađ hćgt muni verđa ađ minnka niđurskurđ ţann, sem bođađur hefur veriđ, en varđandi heilbrigđismálin ţá virđast menn hafa misreiknađ sig verulega sé tekiđ mark á nýlegum úttektum óháđra ađila ţar ađ lútandi.

Ţađ er ćđi aumt ađ sjá ráđherrann farinn ađ skýla sér bak viđ Alţjóđa gjaldeyrissjóđinn í útskýringum sínum um fjárlög íslenska ríkisins.

kv.Guđrún Maria.


mbl.is Fjáraukalög rćdd í nćstu viku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband