Fjármálaráðherrann sér " anda svífa yfir vötnum " ...

Ef ég skil rétt þá sér ráðherrann að sá andi svífi yfir vötnum að hægt muni verða að minnka niðurskurð þann, sem boðaður hefur verið, en varðandi heilbrigðismálin þá virðast menn hafa misreiknað sig verulega sé tekið mark á nýlegum úttektum óháðra aðila þar að lútandi.

Það er æði aumt að sjá ráðherrann farinn að skýla sér bak við Alþjóða gjaldeyrissjóðinn í útskýringum sínum um fjárlög íslenska ríkisins.

kv.Guðrún Maria.


mbl.is Fjáraukalög rædd í næstu viku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband