Upphafið að endalokum Evrópusambandsins ?

Það er langt síðan ég spáði því að stjórnarskrárhugmyndir þær sem Evrópusambandið innleiddi yrðu upphafið að endalokum þessa sambands, þar sem þjóðir Evrópu myndu ekki sætta sig við slíkt yfirþjóðlegt valdboð.

Það kemur ekki á óvart nú að þjóðir innan Evrópu sem ekki sjá lengur þjóðarhagsmuni í því fólgna að undirgangast skipanir frá Brussel, hugi að stöðu sinni í því sambandi.

kv.Guðrún María.


mbl.is Segir Portúgali hugsanlega þurfa að yfirgefa evrusvæðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Andrés.si

Júgóslavenskur dinar stóð sig 50 ár lengur.

Andrés.si, 15.11.2010 kl. 02:24

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Guðrún María, ég vildi óska að þú hefðir rétt fyrir þér í þessu.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.11.2010 kl. 13:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband