Rót vandans liggur í láglaunapólítikinni á íslenskum vinnumarkađi og háum sköttum.

Ţađ er alveg stórmerkilegt ađ engin leitar skýringa um léleg kjör til lélegra samninga um laun á vinnumarkađi sem eru ţó rót vandans, varđandi margar ţćr fátćktargildrur sem hér hafa orđiđ til.

Sama máli gegnir reyndar um ţá stjórnmálamenn sem taka, og tekiđ hafa ákvarđanir um skattlagningu á laun sem setja viđkomandi undir framfćrsluviđmiđunarmörk fátćktar samkvćmt ţeim skilgreinngum sem sveitarfélög hafa haft til stađar.

Framfćrsluviđmiđin eru hins vegar ekki tengd viđ vísitölu og menn koma svo af fjöllum varđandi ţađ atriđi ađ ţau hin sömu séu langt undir raunveruleika fólksins viđ ađ fást.

Auđvitađ ćtti skattlagning á lćgstu laun ALDREI, ađ setja einstaklinga undir lágmarksframfćrslu ţá sem til stađar er hverju sinni, en ţannig hefur stađan veriđ hér á landi í árarađir, ţví miđur.

Hvorki verkalýđshreyfing, stjórnmálamenn, ellegar starfsmenn hins opinbera hafa áorkađ nokkru í umbreytingu á ţessu annars stórheimskulega skipulagi mála, ár eftir ár.

Stjórnvöld, hvort sem um er ađ rćđa ríki eđa sveitarfélög skyldu ćtíđ fá í hendur lćgstu taxta umsamdra launa á vinnumarkađi frá verkalýđsfélögum, áđur en ákvörđun er tekin um nýja skatta og gjöld.

kv.Guđrún María.


mbl.is Stefnt ađ hćrri fjárhagsađstođ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Valur Baldvinsson

Ţađ er Alţingi til skammar ađ vera ekki búiđ ađ setja fram lög sem skilgreina hvađ telst vera lágmarkslaun og lámarksframfćrsla.

Ţađ á ekki ađ líđa ţađ 2010, ađ ekki sé til raunhćf samrćmd viđmiđun til ađ miđa lágmarkslaun og hinar ýmsu opinberu bótagreiđslur út frá.

Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 7.11.2010 kl. 13:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband