Ráđherrar félagsmála og sveitarstjórnamála sjái sóma sinn í ţví ađ leysa mál Sólheima.

Ţađ er óviđunandi ađ horfa upp á ţađ ađ fólk sem dvelur á Sólheimum megi ţurfa ađ bíđa í óvissu vegna skipulagsbreytinga á verkefnum milli stjórnsýslustiga hins opinbera.

Ţađ hefur veriđ hálf hlálegt ađ hlýđa á ráđamenn á Norđurlandaţingi rćđa um Grćna stefnu, međan málum Sólheima hefur ekki veriđ fundinn farvegur.

Ég skora á ráđherra málaflokka ţeirra sem hafa međ málefni Sólheima ađ gera ađ ganga í máliđ og finna lausn sem er viđunandi fyrir ţá vistmenn sem dvelja á Sólheimum í samráđi viđ rekstrarađila.

kv.Guđrún María.


mbl.is Samkomulag um framtíđ Sólheima nauđsynlegt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband