Samráđ viđ Sjálfstćđismenn ?

Nú ţađ er alltaf eitthvađ nýtt, en svo virđist sem forsćtisráđherra hafi ćtlađ stjórnarandstöđunni ađ vera ánćgđir međ ţađ ađ fá ađ sitja viđ samstarfsborđ ríkisstjórnarinnar.

Ţađ vekur athygli ađ Jóhanna bođar nú samráđ viđ Sjálfstćđismenn, međan hún gagnrýnir ađra stjórnarandstćđinga fyrir skort á hugmyndum....

Ţađ verđur mjög fróđlegt ađ vita hvađ ţađ kann ađ ţýđa.

kv.Guđrún María.


mbl.is Jóhanna: sit út kjörtímabiliđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Guđ minn góđur. Manneskjan snýr öllu á hvolf og er svo blind ađ hún myndi ekki sjá ţó hún vćri međ 10 augu á viđ sín. Ţetta gengur ekki lengur, burt međ hana, hún er einskis nýt í stjórnmálum og gerir í raun bara illt verra.

assa (IP-tala skráđ) 4.11.2010 kl. 01:23

2 Smámynd: Steinar Immanúel Sörensson

Ţetta er Placebo stjórnin - stjórn blekkinga og lyga

Steinar Immanúel Sörensson, 4.11.2010 kl. 01:30

3 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Mćlir fullur lifi byltingin! Flokksrćđiđ burt lýđrćđiđ komi í stađinn vald fólksins nái fram ađ ganga gegn mafíu stjórnvalda og dómskerfis!

Sigurđur Haraldsson, 4.11.2010 kl. 11:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband