Ađ aka eftir ađstćđum.

Ég var stödd í Reykjavík í dag ţegar snjóađi og flughált varđ á einni stundu.

Ţegar ég ćtlađi ađ stađ til Hafnarfjarđar, ţá ákvađ bíllinn ađ stríđa mér međ ađ fara í gang eins og hann gerir stundum, og ţađ tók mig um hálftíma ađ fá hann til ađ fara í gang.

Á ţessum hálftíma hafđi blotnađ svo mikiđ í úrkomunni ađ ţegar ég kom út á ađalleiđir var ţar autt og blautt en ekki hálka svo heitiđ geti.

Stundum getur ţví munađ um ţađ, ađ bíđa af sér mestu élin.

Sú vísa verđur aldrei of oft kveđin ađ mestu skiptir ađ aka eftir ađstćđum og ţar gildir ökuhrađinn mestu um stöđvunarvegalengdina.

kv.Guđrún María.


mbl.is 28 umferđaróhöpp í kvöld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband