Refurinn étur framlög af skattfé til landbúnaðar í landinu.

Það skyldi þó aldrei vera að sparnaður við að gera út grenjaskyttur, biti í skottið á sér varðandi það að meðan honum er ekki haldið reglubundið í skefjum verður hann sívaxandi vandamál, eðli máls samkvæmt.

Refurinn er því að éta skattpeninga sem varið er í matvælaframleiðslu í landbúnaði.

Afar týpískt,eða hvað ?

kv.Guðrún María.


mbl.is Dýrbítur á ferð í Borgarfirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Um aldir hafa tófuveiðar verið verkefni sveitarfélaga. Jón Hreggviðsson var svo dæmi sé tekið í þannig verkefnum.

Í dag hafa veiðimenn verið n.k. verktakar og eru þessar veiðar nokkuð kostnaðarsamar. Því hafa mörg sveitarfélög hætt þeim enda þarf að forgangsraða útgjöldum. Rekstur grunnskóla hefur verið mörgum sveitarfélögum erfiður og nú bætist við þjónusta við fatlaða sem færist frá ríkinu.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 31.10.2010 kl. 19:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband