Fyrsta vinstri stjórnin í langan tíma, stjórnar eins og öfgafrjálshyggju hćgri menn.

Ađ horfa á núverandi ríkisstjórn ganga erinda fjármagnseigenda nćr eingöngu er eitthvađ sem mađur hefđi getađ trúađ ađ tileinkađ yrđi öfgafrjálshyggju til hćgri, en ekki fyrstu vinstri stjórn á Íslandi um langan tíma.

Ofurskattlagning sú sem ţessi ríkisstjórn hefur lagt á landsmenn til ţess ađ koma ríkissjóđ á núlliđ í kreppu međan landsmenn hafa vart til hnífs og skeiđar má líkja viđ afturför í torfkofana ađ vissu leyti, ţvi í upphafi mátti ljóst vera ađ efnahagsdýfa sú og hrun sem yfir okkur dundi vćri verkefni til lengri tíma en fjögurra ára.

Hin mikla árátta ráđamanna ađ hamast viđ ađ koma ríkissjóđ á núlliđ er álíka ţví ađ ríkiđ sé ekki fólkiđ heldur torfkofi stjórnmálamanna sem eđli máls samkvćmt hrynur ţegar almenningur hefur ekki lengur kaupmátt til ađ greiđa skatta frekar en fyrirtćkin í landinu.

Verkalýđsforystan situr eins og hćnsni á priki og horfir á ástandiđ ţegjandi og hljóđalaust enda týnt tilgangi sínum í sćnginni međ vinnuveitendum og fjármangsbraski lífeyrissjóđanna.

Framsóknar og Sjálfstćđisflokkur hafa allt í einu orđiđ ađ englum međ vćngi í samanburđi sitjandi valdhafa viđ valdatauma.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband