24 kvartanir frá foreldrum í Reykjavík eru uppspretta tillögugerđar Mannréttindaráđs.

Mál ţetta er allt međ ólíkindum og ţađ atriđi ađ 24 kvartanir af tugţúsundum sem ganga í skóla í Reykjavík skuli vera uppspretta ţess ađ mönnum detti í hug ađ setja slíka tillögu fram er vćgast sagt stórfurđulegt.

Stórkostlegt ţekkingarleysi ţeirra sem setja slíka ályktun fram hvorutveggja varđandi störf menntastétta sem og virđingarleysiđ viđ ţjóđtrúna sem er kristin trú og meirihluti landsmanna tilheyrir, er algert.

Voandi bera menn gćfu til ţess ađ draga ţessa ályktun í heild sinni til baka og viđurkenna eigin mistök.

kv.Guđrún María.


mbl.is Verđur vćntanlega eitthvađ breytt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Eru ţau ekki ný í stjórnsýslunni,verđa ađ láta ađ sér kveđa,las ehv.stađar ađ ţetta vćri ađeins tillaga. Vonandi, kristni verđur aldrei útrýmt.

Helga Kristjánsdóttir, 27.10.2010 kl. 02:05

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Finnst ţér semsagt eđlilegt ađ stunda trúbođ í skólum? Um ţađ snýt ályktunin. Og ekki bara ţađ....trúbođ kemur námi ekki á nokkurn hlut viđ. Hér er svo bara veriđ ađ líđa kristiđ trúbođ, sem er einfaldlega brot trúfrelsiskafla stjórnarskrárinnar. 

Ef trúbođ á ađ leyfa, ţá verđur samkvćmt jafnrćđisreglu ađ leyfa öllum trúarbrögđum og sértrúarhópum ađgang ađ börnunum. Ertu ađ biđja um ţađ?

Er ekki sjálfsagt ađ láta foreldra um trúaruppeldiđ og gefa börnunum friđ viđ námiđ?  

Ţú hefur augljóslega ekki lesiđ ályktunina. Gerđu ţađ vćna og tjáđu ţig svo. Ţú getur vo kannski rennt í gegnum biblíuna í leiđinni og purt sjálfa ţig hvort sá texti sé viđ hćfi barna.  Ţú hefur vćntanlega ekki lesiđ ţá bók heldur.

Jón Steinar Ragnarsson, 27.10.2010 kl. 02:28

3 Smámynd: Tinna Gunnarsdóttir Gígja

24 kvartanir hafa borist til Mannréttindaráđs. Mun fleiri hafa borist til einstakra skóla, ÍTR, o.s.frv.

Margrét Sverrisdóttir segir ađ fćstir hefđu orđiđ varir viđ ţćr breytingar sem Mannréttindaráđ vill koma í gegn. ,,Fólk gerir sér ekki endilega grein fyrir ađ kirkjunnar fólk sćkir í sívaxandi mćli inn í leikskólana. Ţađ var fyrst og fremst ţađ sem viđ vildum stöđva. Hún segir ađ fullyrđingar Sjálfstćđismanna um ađ nánast engar kvartanir hafi borist byggi á tölum um kvartanir til Mannréttindastofu. Inn í ţeim séu ekki kvartanir til skólanna eđa menntasviđs borgarinnar.“#

Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 27.10.2010 kl. 09:02

4 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Jón Steinar.

Trúbođ er ekki stundađ í skólum nú frekar en veriđ hefur nokkurn tíma áđur, " vćni ".

Hér er á ferđ stormur í vatnsglasi ţeirra sem ţekkja ekki nćgiega til mála allra sem ţitt mál hér ber vott um, ţví miđur.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 28.10.2010 kl. 00:47

5 Smámynd: Tinna Gunnarsdóttir Gígja

Trúbođ er víst stundađ í skólum, Guđrún. Hvađ er ţađ annađ er trúbođ ţegar trúbođssamtök koma inn í skólana, dreifa trúarritum og leiđa börnin í bćn?

Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 28.10.2010 kl. 10:54

6 Smámynd: Tinna Gunnarsdóttir Gígja

Hér eru fleiri dćmi: http://sidmennt.is/trufrelsi/truarstarf-i-opinberum-skolum/nokkur-daemi/

Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 28.10.2010 kl. 10:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband