Fjárlagafrumvarpiđ og fyrirhugađur niđurskurđur er glórulaus.

Ţegar ég rakst á setningu ţess efnis í skýringum um fjárlagafrumvarpiđ, ađ ţessi ríkisstjórn myndi vera búin ađ ná minni fjárlagahalla en sú sem sat áđur, fór ég og fékk mér vatn ađ drekka til ađ ná óbragđi úr munninum.

Ţví miđur fékk ég ţađ á tilfinninguna viđ lestur ţann sem finna má í útskýringum um frumvarp ţetta ađ sitjandi ráđamenn séu fjarri ţví ađ átta sig á ţvi ađ hér hafi eitthvađ hruniđ fjármálalega hreint og beint og telji ađ hćgt sé ađ ganga í vasa almennings eins og ekkert sé endalaust.

Jafnframt er ţađ sýnilegt ađ talnaleikfimin er fjarri raunveruleikanum viđ ađ fást, og ţađ atriđi ađ spara aurinn en kasta krónunni, nćr algert ţetta kjörtímabil til ţess ađ búa til sýndarveruleika fyrir flokkana sem stjórna núna, svo ţeir verđi hugsanlega endurkosnir út á talnaleikfimi núllţráhyggjunnar í ríkisbúskapnum.

Hugsanavillan sem ţar er á ferđ er sú ađ firra ríkiđ ţess ađ taka á sig nokkurn einasta hluta af kreppunni, heldur setja afleiđingarnar alfariđ á almenning í landinu hvers eđlis sem eru ţetta kjörtímabil, til ţess ađ skila ríkiskassanum á núlli, líkt og ekki komi annađ kjörtímabil.

kv.Guđrún María.


mbl.is Niđurskurđur ţýđir 26 ţúsund ferđir yfir Hellisheiđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband