Veit forsćtisráđherra hvađ sveitarfélög eru ađ gera gagnvart ţeim tekjulćgstu ?

Getur ţađ veriđ ađ ráđherra sé ekki kunnugt um ţađ ađ sveitarfélögin ganga nú hart fram um ţađ ađ heimta ađ leigjendur félagsíbúđa, greiđi hćrra en ţeim er mögulegt.

Ţessi hópur sem hvorki hefur getađ keypt íbúđahúsnćđi, né leigt á almennum markađi vegna ţess ađ tekjur nćgja ekki á ársgrundvelli, er hópur sem margir hefđu sennilega taliđ ađ vćri hlíft í ađstćđum sem ţeim uppi eru.

Sú er ekki raunin, og dćmi eru til um ţađ ađ sveitarfélögin ćtli ađ setja vinnandi fólk út á götu í bókstaflegum skilningi, út úr félagslegum leiguíbúđum vegna ţess ađ viđkomandi er ekki mögulegt ađ greiđa nema 50 ţúsund á mánuđi, en sveitarfélagiđ vill fá 75 ţúsund.

Međ öđrum orđum 300 ţúsund krónur á ársgrundvelli eiga ađ verđa til ţess ađ ýta fólki á götuna sem ekki hefur möguleika ađ leigja eđa kaupa sér húsnćđi jafnvel fyrir lífstíđ.

Sveitarfélagiđ sem hér um rćđir hefur pólítíska yfirstjórn sömu flokka og ráđa núverandi ríkisstjórn.

kv.Guđrún María.


mbl.is „Sárt er ađ horfa upp á afleiđingarnar“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband