Ekkert velferđarsamfélag án sauđkinda.

Eitthvađ finnst mér nú fátćkleg rökin sem hér kom fram varđandi ţađ atriđi ađ etja saman framlögum til sauđfjárrćktar annars vegar og framlögum til vísinda og heilbrigđisţjónustu hins vegar undir formerkjum ţess ađ gróđureyđing sé af völdum sauđkindarinnar.

Raunin er nú sú ađ hvoru tveggja ćtti ađ vera hluti af velferđarsamfélagi, en sauđkindin hefur haldiđ lífi í okkur Íslendingum gegnum aldir og gerir enn.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ekki á braut velferđarsamfélags
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband