Hversu mikiđ veit núverandi ríkisstjórn og fjármálaráđherra um skuldaúrvinnsluna ?

Ţađ er ágćtt ađ tala um ađ hlutir gangi of hćgt, en hversu miklar upplýsingar hafa stjórnvöld um ástand mála ?

Hversu miklum upplýsingum hefur veriđ kallađ eftir af hálfu ríkisstjórnar, hvar og hvenćr ?

Ţađ verđur ekki hćgt ađ fela sig bak viđ óvissu vegna gengislána, í ţví efni, og vonandi er ađ kallađ verđi eftir ţeim upplýsingum sem stjórnvöld hafa í höndum um stöđu mála svo ekki sé minnst á ţađ atriđi ađ greina hversu mikill vandi hefur skapast af ofmati viđkomandi ráđamanna á getu launamanna til skattahćkkanna.

kv.Guđrún María.


mbl.is Skuldaúrvinnsla gengur of hćgt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband