Gat Jón ekki eins skvett vatni á gćs ?

Jón Gnarr fetar hér í fótspor hinna venjulegu stjórnmálamanna og afhendir mótmćlabréf, sem Kinverjar hljóta ađ eiga nóg af en enginn hefur séđ breyta neinu um ákvarđanir ţeirra til eđa frá.

Ţess vegna má spyrja hvort hann hafi ekki eins getađ skett vatni á gćs ?

Hinn góđa vilja hans skal hins vegar virđa í ţessu efni.

kv.Guđrún María.


mbl.is Jón Gnarr gagnrýnir Kínverja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Jón Gnarr segist vera TRÚĐUR og ég trúi honum í ţví!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 15.9.2010 kl. 00:54

2 identicon

fyrirgefđu, en hingađ til hefur ekki einn einasti íslenskur stjórnmálamađur ţorađ ađ segja eđa skrifa orđ til kínverskra yfirvalda. Hingađ til hafa forsetar vorir, forsćtisráđherrar og ađrir embćttismenn keppst viđ ađ kyssa rassa ţessara kúgara sem brjóta öll almenn mannréttindi.

brynjar (IP-tala skráđ) 15.9.2010 kl. 02:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband