Loksins, heilbrigðari matvörumarkaður ?

Í raun og veru er það með ólíkindum að það samkeppnisumhverfi sem til staðar var hafi verið leyfilegt hér á landi, þ.e að sama fyrirtækið væri með eignarhald á svo miklu magni verslanna, þar sem hvoru tveggja lágvörumarkaður og dýrari verslanir væru á sömu hendi.

Þessar dýrari verslanir hafa síðan einnig verið einu verslanir sem þjónustað hafa heilu hverfin víða á höfuðborgarsvæðinu.

Vonandi er hér um ræða jákvætt skref til heilbrigðari smásölusverslunnar á matvörumarkaði hér á landi.

kv.Guðrún María.


mbl.is 10-11 til sölu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er nú eftir að sjá hver fær að kaupa 10-11, með því að búta Haga niður núna og hefur raunar verið undirbúið í nokkurn tíma, er ljóst að nú á að gefa 10-11 út úr samsteypunni og kæmi ekki á óvart að verið sé að undirbúa aðkomu Baugsfeðga.  Jóhannes fór út úr stjórn Haga af einhverjum orsökum og nú nokkuð ljóst hvers vegna.

julli (IP-tala skráð) 15.9.2010 kl. 07:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband