Hvađa vinnureglur hafa ríkisstjórnir landsins sett sér ?

Hafa ríkisstjórnir sett sér verklagsreglur eđa ekki ?

Mér er ţví miđur mjög til efs ađ svo sé og tel ađ ţađ fari töluvert mikiđ eftir ţví hver verksstjórn forsćtisráđherra er hverju sinni varđandi ţađ hiđ sama.

Hver og einn einasti ráđherra hlýtur síđan ađ bera ábyrgđ á ţvi ađ koma upplýsingum um sitt ráđuneyti fyrir sjónir allrar ríkisstjórnar á fundum, eftir mati á alvarleika mála hverju sinni.

Fá ráđherrar er setjast í ríkisstjórn frćđslu um 17.grein stjórnarskrárinnar ţar sem kveđur á um ţessa sömu upplýsingaskyldu ?

Er ţađ vinnuregla ađ svo sé ?

Ţađ ćtti nú ađ vera hćgt ađ frćđast eitthvađ um slíkt hjá fyrrverandi, og núverandi forsćtisráđherrum.

kv.Guđrún María.


mbl.is Reynir á ákvćđi stjórnarskrár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband