Eiga fundasköp borgarstjórnar ekki við Samfylkinguna ?

Það er alveg ágætt hjá Sóleyju Tómasdóttur að draga það fram að Samfylking sem situr nú við stjórnvölinn í Reykjavík, sjái ekki ástæðu til þess að skipa fólk í nefndir og ráð, sem hefur umboð kjósenda til þess hins sama, sem samþykktir borgarinnar kveða þó á um að eigi að vera.

Þetta er nefnilega spurning um að virða vilja kjósenda, og fela þeim sem kosnir eru til þess að stjórna hlutverk, meðan hinir sem ekki fengu umboð eru þess utan.

kv.Guðrún María.


mbl.is Vill skipta um formann mannréttindaráðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband