Eiga fundasköp borgarstjórnar ekki viđ Samfylkinguna ?

Ţađ er alveg ágćtt hjá Sóleyju Tómasdóttur ađ draga ţađ fram ađ Samfylking sem situr nú viđ stjórnvölinn í Reykjavík, sjái ekki ástćđu til ţess ađ skipa fólk í nefndir og ráđ, sem hefur umbođ kjósenda til ţess hins sama, sem samţykktir borgarinnar kveđa ţó á um ađ eigi ađ vera.

Ţetta er nefnilega spurning um ađ virđa vilja kjósenda, og fela ţeim sem kosnir eru til ţess ađ stjórna hlutverk, međan hinir sem ekki fengu umbođ eru ţess utan.

kv.Guđrún María.


mbl.is Vill skipta um formann mannréttindaráđs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband