Andvaraleysi verkalýđshreyfingar hefur veriđ algert frá hruni.

Af öllum tímum hefđi forysta verkalýđshreyfingar í landinu gengiđ fram fyrir skjöldu og mótmćlt í orđi og á borđi ađgerđum ţeim sem rýrt hafa kaupmátt launa međ ţví móti sem raunin er í ţessu landi.

Ţađ hefur ekki veriđ gert, heldur sest ađ borđi međ fulltrúum ríkisstjórnar og sođinn samann einhver málamyndagjörningur í formi " stöđugleikasáttmála " međ vinnuveitendum einnig viđ ţađ borđ, plagg sem engan tilgang hafđi og ađeins sjónleikjaspil eitt af mörgu.

Enda sennilega allir ţeir sem ţar ađ komu međ um milljón í laun á mánuđi sem er all mikill mismunur frá ţeim sem mega hafa ţurft ađ lifa á hundrađ ţúsund krónum milli mánuđa.

Alvarlegasti hluturinn í okkar ţjóđfélagi er gjáin milli launa manna, sem enn er gífurleg og er feimnismál ađ rćđa um, en ţarf ađ opna enn frekar.

Jafnframt er skattaka af launum sem lenda undir fátćktarmörkum eftir skattöku eitthvađ sem er fádćmalegur klaufaskapur ţeirra sem taka ákvarđanir í ţessu ţjóđfélagi og ţurfa ekki ađ skođa ţćr hinar sömu til enda.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ađför ađ ţeim fátćkustu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikiđ rétt hjá ţér Guđrún, vilji ASI til ađ rétta hlut ţeirra lćgst launuđu hefur ekki veriđ til stađar í mörg mörg ár, svokallađur “stöđuleikasáttmáli” er eins og eftir pöntun og hvers vegna....ég held ég hafi svariđ, en ţađ er ađ Vinnuveitendur hafa ASI í vasanum!!!  Hvernig má ţađ vera ađ ţegar lćgstu tímalaun ţeirra sem vinna í fiskvinnslu hér í Noregi eru 2700 iskr, og ţessi fiskvinnslu fyrirtćki selja makrílinn eđa saltfiskinn á sama markađ og Islensku fiskvinnslufyrirtćkinn !!

Vilhjálmur C Bjarnason (IP-tala skráđ) 9.9.2010 kl. 05:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband